ÞÖKKUM TRAUSTIÐ – SÖLUMET SLEGIÐ FYRSTU 3 MÁNUÐI ÁRSINS

Nú er ljóst að sölumet verður slegið fyrir fyrstu 3 mánuði ársins hjá Icetronica ehf..

Starfsmenn hafa lagt sig fram við að kynna vörur frá rúmlega 40 birgjum ásamt því að treysta sambandið við þá 700+ viðskiptavini sem Icetronica hefur þjónað undanfarin ár. HD myndavélakerfin seldust upp en von er á nýrri sendingu af myndavélum í næstu viku. Fjarskoðun fyrir snjalltæki hefur verið vinsælasta viðbótin hjá núverandi viðskiptavinum. Hátæknivörur seldust einnig vel í upphafi árs en Icetronica býður viðskiptavinum upp á aðgangsstýrikerfi, númeraplötugreiningu, hæðarmælingar og margt fleira.

Þeir sem vilja þiggja kaffi og skoða úrvalið geta hringt í 534 1990 eða sent póst á HH@icetronica.isÞökkum innilega fyrir traustið og hlökkum til að heyra frá ykkur.

Starfsmenn Icetronica ehf.Leave a Reply