NÝ VEFSÍÐA Í LOFTIÐ 2017

Icetronica fjárfesti í nýrri vefsíðu og tölvukerfi til að svara aukinni eftirspurn á undanförnum mánuðum. Vefsíðan verður sett upp jafnóðum stækkun fyrirtækisins og verður síðan í vinnslu fyrri part ársins 2017. Endilega komið óskum og ábendingum varðandi vefsíðuna til vefstjóra agust@upptaka.is.